Flest í lífinu er einfalt ef við vitum hvernig það virkar. Hér eru nokkrar algengar spurningar og svör.
Það er einfalt. Þú getur hringt í okkur eða gert pöntun hér á þessari vefsíðu. Þú velur þá þjónustu sem þér hentar og við kveikjum á henni fyrir þig.
Ef þú býrð í Reykjanesbæ og íbúðin þín er með kapal frá okkur. Þú getur kannað það með einu símtali til okkar. Þú færð síðan myndlykil hjá okkur og getur byrjað að horfa.
Smelltu á hlekkinn hér að neðan og fylgdu leiðbeiningunum.
Það er vegna þess að kapal sjónvarpið okkar er áskriftarsjónvarp og aðeins þeir sem eru með kort eða myndlykil sjá útsendingar.