Hjálp & fljót afgreiðsla vandamála
Ertu búinn að?: „Slökkva og kveikja“
- Taktu router úr sambandi í 20–30 sek.
- Ef þú ert með myndlykil/IPTV, taktu hann líka úr sambandi.
- Settu router í samband aftur og bíddu 2–3 mín. þar til netvísar eru stöðugir.
- Settu myndlykil í samband og bíddu þar til sjómarpið hleðst.
- Power stöðugt = á. Internet stöðugt = tengt. WLAN/Wi-Fi blikkar = umferð.
- Þar sem er ljósleiðari/ONT: athuga WAN snúru í WAN/Internet tengi.
- Prófaðu annan LAN-port ef einstakt tæki fær enga tengingu.
- Verksmiðju-reset (aðeins ef þarf): halda inni reset ~10 sek. Þá þarf að setja Wi-Fi upp aftur.
Ábending: Ef WAN/Internet kveiknar ekki: athuga snúrur og tengibox. Hafðu samband ef vandinn heldur áfram.
- Settu router hátt og miðsvæðis—ekki bak við málm/þykkar veggir.
- 5 GHz fyrir hraða (styttri drægni), 2.4 GHz fyrir drægni (lengri).
- Gefðu Wi-Fi netum skýrt heiti (t.d.
Heima_2G
ogHeima_5G
). - Uppfærðu vélbúnað ef uppfærsla er í boði.
- Stór heimili: íhuga mesh hnút eða auka aðgangspunkt.
- Best er beinn Ethernet úr router í myndlykil.
- Á Wi-Fi: tryggja sterkt merki (5 GHz nálægt, 2.4 GHz lengra frá).
- Engin mynd/hljóð? Endurræstu bæði (fyrst router, svo myndlykill).
- Athuga HDMI snúru/ingang í sjónvarpi; prófa annan HDMI-inngang.
- Villuljós (rauð/blikkandi WAN) eftir fulla endurræsingu.
- Tíð rof á tengingu hjá mörgum tækjum.
- IPTV frýs eða hikstar þrátt fyrir kapal.
- Ný tenging eða flutningur—þarft aðstoð við uppsetningu.
Sími: 415-1800 · Netfang: [email protected]