Sérsniðnir pakkar – settir saman fyrir þig
Hér geturðu kynnt þér pakka sem við höfum hannað með það að markmiði að mæta fjölbreyttum þörfum og veita framúrskarandi þjónustu.
Pakkar
Ljósleiðari, sjónvarp og farsími
Pakki 1000Mb/s ljósleiðari, sjónvarp og farsími. Auka farsímar á 2.990 kr- Ljósleiðari 1000Mb/s
- Farsími 100GB
- KTV 140+ sjónvarpsstöðvar
- KTV GO 30 sjónvarpsstöðvar
- Wifi 6 Router
- Ljósleiðari 1000Mb/s
- Farsími 100GB
- KTV 140+ sjónvarpsstöðvar
- …
Ljósleiðari og farsími
Pakki 2500Mb/s hraði og farsími. Auka farsímar á 2.990 kr- Ljósleiðari 2500Mb/s
- Farsími 100GB
- Wifi 6 Router
- Ljósleiðari 2500Mb/s
- Farsími 100GB
- Wifi 6 Router
Internet, farsími & sjónvarp á þínum forsendum
Tengdu er sjálfstæður íslenskur þjónustuaðili fyrir internet, farsíma og IPTV/sjónvarpsáskriftir. Við bjóðum gagnsæja verðskrá, hraða þjónustu og einstaklega einfalt ferli frá pöntun til virkjunar. Allar áskriftir eru án bindingar. Þú ræður – við sjáum um öryggi, hraða og persónulega þjónustu. Prófaðu Tengdu og finndu muninn!
Ljósleiðari
Ljósleiðari 1000Mb/s
Internet Hraði fyrir venjulega snillinga!Ljósleiðari 2500Mb/s
Internet Extra hratt fyrir vinnu og leik.Ljósleiðari 5000Mb/s
Internet Fáránlega hratt – bara af því þú getur!Ljósleiðari 10000Mb/s
Internet Þarftu meira? Ekki nema þú eigir gagnaver!Sjónvarp
KTV GO 30 sjónvarpsstöðvar
Sjonvarp Aðgangur að 30 sjónvarpsstöðvum í KTV GO – horfðu beint á netinu. #ktvgo30KTV 35 sjónvarpsstöðvar
Sjonvarp Aðgangur að 35 sjónvarpsstöðvum — yfir kapal með afruglara.KTV 140+ sjónvarpsstöðvar
Sjonvarp Aðgangur að 130 sjónvarpsstöðvum — yfir kapal með afruglara.Sími
Farsími 100GB
Farsimi 100 GB farsími — nóg fyrir streymi og vafur.Heimasími
Heimasimi Frítt í allaVörur sem henta þér – ekki öfugt
Í vörulistanum okkar finnur þú búnað og lausnir sem hannaðar eru til að gera netið þitt hraðara, stöðugra og þægilegra. Hvort sem þú þarft öruggan router, öflugan Wi-Fi extender eða sjónvarpsbúnað, þá færðu allt á einum stað – með faglegri ráðgjöf og skýrum verðum. Veldu einfalt. Veldu gæðin sem endast.