KTV-GO er sjónvarp í appi. Þú hleður appinu niður á símann, spjaldtölvuna, Apple TV, Androit tækið þitt eða tölvuna. Allt eftir þínum þörfum og óskum. Þú getur síðan valið um 30 stöðvar og þaraf allar íslensku stöðvarnar. Og það sem meira er – þú getur horft á íslenskt efni um allan heim. Þegar þú kaupir áskrift af KTV-GO færðu sendar notenda upplýsingar í tölvupósti – notendanafn og lykilorð. Þú skráir þig inn á þínu tæki og horfir síðan á kristaltæra mynd í tækinu þínu.
KTV-GO áskriftin þín virkar á allt að þremur tækjum í einu. Þú getur tekið allt að fimm klukkustundir af efni upp og horft 48 klst. aftur í tímann. Það eina sem þú þarf að gera er að velja KTV-GO áskrift og þú ert kominn með netsjónvarp.
á sekúndu
kr/mán